GJAFABRÉF EÐA MEÐFERÐIR SEM GJÖF? VINSAMLEGAST TAKIÐ FRAM NAFN VIÐTAKANDA VIÐ GREIÐSLU

Sjáðu vinsælu tilboðspakkana okkar

Við búum yfir 20 ára reynslu í húðmeðferðum. 

Tilboðspakkar

Vinsælustu vörurnar okkar

Rebalancing Cream Rich

Krem ætlað til notkunar á andliti og hálsi sem hefur róandi áhrif á húðina, gefur henni raka og hjálpar henni að endurnýja sig, auk þess að gefa henni mýkri áferð, hægja á öldrunarferli hennar og koma jafnvægi á hana.

Skoða nánar

Contour Eye Serum

Augnserum sem gerir augnsvæðið bjartara, mildar bauga og hrukkur í kringum augun og minnkar þrota á augnsvæðinu. Serumið kemur í 15 ml umbúðum og hentar öllum húðgerðum. Það má nota daglega, á morgnana og/eða kvöldin. 

Skoða nánar

Gelísprautun

Gelísprautun er náttúruleg andlitslyfting án skurðaðgerðar sem framkvæmd er með náttúrulegu fjölsykrunum Neauvia Organic. Neauvia er hreint kristalsgel sem inniheldur fjölsykrusýrur sem er að finna í öllum vefjum líkamans. 

Skoða nánar

Augnlyfting

Augnlyfting er ný, byltingarkennd meðferð á Íslandi og er Húðfegrun fyrsta og eina stofan á landinu sem býður upp á þessa frábæru tækni. Augnlyfting er húðmeðferð sniðin til að lyfta augnlokum sem farin eru að síga. Meðferðina má einnig framkvæma til að þétta slappa húð undir augum og grynnka hrukkur og fínar línur á augnsvæði.

Skoða nánar

Húðmeðferðir fyrir þig

Sjáðu vinsælu tilboðspakkana okkar!
Skoða nánar

Hvað segja viðskiptavinir

Eftir ég byrjaði að nota C-Shot Serum hefur húðin mín fengið aukin ljóma.

Bergþóra

Eftir að hafa farið í Laserlyftingu eru þreytumerkin horfin úr andlitinu á mér. Húðin er mun stinnari, áferðarfallegri og húðin hreinlega glóir! 

Heiða

Húðslípun er uppáhalds meðferðin mín af því að ég sé alltaf mikinn mun strax sama dag. Húðin verður svo slétt og fullkomin eftir meðferðina! 

Tanja Ýr