
ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.
Stjörnuljómandi senuþjófur
Glowing pakkinn er sérstaklega fyrir þá sem vilja fríska upp á húðina og gefa henni bjarta og ljómandi ásýnd.
Pakkinn inniheldur:
Hollywood Glow á andliti & hálsi
Daily moisturizer/C Shot Serum
Fyrir hvern er pakkinn?
Meðferðapakki sérstaklega ætlaður viðskiptavinum sem vilja fríska upp á húðina og gefa henni bjarta og ljómandi ásýnd. Hollywood Glow er framkvæmd með nær-innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta, örvar kollagenframleiðslu, gerir hana þéttari og gefur henni samstundis aukinn ljóma. Meðferðin er því sérlega vinsæl fyrir stór tilefni.
Verð:
Glowing pakkinn inniheldur vörur og þjónustu að andvirði 34.489 kr.
Verð m. 20% afslætti: 27.591 kr
Þú sparar 6.898 kr