Laserlyfting & Hollywood Glow
Laserlyfting & Hollywood Glow
Laserlyfting & Hollywood Glow
  • Load image into Gallery viewer, Laserlyfting & Hollywood Glow
  • Load image into Gallery viewer, Laserlyfting & Hollywood Glow
  • Load image into Gallery viewer, Laserlyfting & Hollywood Glow

Laserlyfting & Hollywood Glow

Regular price
112.990 kr.
Verð
112.990 kr.
Regular price
112.990 kr.
Sold out
Stykkjaverð
per 

ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.

Laserlyfting er öflugasta meðferð Húðfegrunar þegar kemur að því að vinna til baka öldrun húðarinnar, en hentar einnig vel sem forvörn fyrir þá sem ekki eru enn farnir að sjá öldrunarmerki á húðinni. Meðferðin örvar framleiðslu kollagens og elastínþráða djúpt í undirlagi húðarinnar sem gerir það að verkum að húðin þéttist og stinnist, ásýnd hennar verður fallegri og hrukkur mýkjast. Árangurinn er til langs tíma en er þó að koma fram hægt og rólega í nokkra mánuði eftir meðferð.

Hollywood Glow er hins vegar frábær meðferð fyrir þá sem leitast eftir skammtímaárangri og gefur húðinni samstundis fallegan ljóma og bjart og frísklegt yfirbragð sem endist alla jafna í nokkra mánuði í senn. Báðar meðferðir eru sársaukalausar og án nokkurra aukaverkana.