Dekurpakkinn

Dekurpakkinn

Regular price
23.984 kr.
Verð
23.984 kr.
Regular price
29.980 kr.
Sold out
Stykkjaverð
per 

ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.

Betri áferð og bjartari ásýnd


Dekurpakkinn hentar öllum sem vilja dekra aðeins við húðina og gefa henni raka, ljóma og jafnari áferð. Pakkinn inniheldur:
Ávaxtasýrumeðferð með virkum innihaldsefnum á andliti og hálsi
Græðandi rakamaska

Fyrir hvern er pakkinn?
Meðferðapakkinn hentar öllum aldri og húðgerðum þar sem hægt er að aðlaga innihaldsefni meðferðar að mismunandi þörfum og húðvandamálum. 

Ávaxtasýrum og virkum innihaldsefnum, sem auka árangur ávaxtasýrumeðferðarinnar og hjálpa húðinni að endurnýja sig, er blandað í maska sem hjálpar efnunum að smjúga betur ofan í húðina, örvar nýmyndun húðfrumna og hefur græðandi áhrif. 

Meðferðina má meðal annars nota til að fyrirbyggja og vinna til baka öldrun húðar, jafna húðtón, vinna á bólum og koma jafnvægi á of mikla olíuframleiðslu húðar eða til að næra þurra og líflausa húð og gefa henni fallegan ljóma.

Græðandi rakamaski sem auðgaður er með vaxtarþáttum (e. growth factors) er svo fullkominn lokahnykkur á meðferðina og er hann látinn liggja á húð í 15 mínútur eftir meðferð.  

Verð:
Dekurpakkinn inniheldur vörur og þjónustu að andvirði 29.980 kr. 

Verð m. 20% afslætti: 23.984 kr. 
Þú sparar 5.996kr.