Áfram í upplýsingar um vöru
1 Á 2

Húðgreining

Húðgreining

Verð 12.990 kr.
Verð 0 kr. Verð með afslætti 12.990 kr.
Afsláttur Uppselt

Húðgreining er framúrskarandi nýjung í meðferðum hjá okkur. Húðskanninn sem við notum býður upp á nýjustu tækni frá einum fremsta framleiðanda heims á sviði húðgreiningar. Húðskanninn aðstoðar sérfræðinga að greina ástand húðarinnar og veita þar með betri ráðleggingar um meðferðarmöguleika og húðvörunotkun, bæði í því skyni að fyrirbyggja og vinna til baka húðskemmdir og önnur húðvandamál. Einnig má nota húðskannann til að sjá þann árangur sem náðst hefur á milli húðmeðferða.

  • Myndræn sýn á það hverrnig húðin mun eldast
  • Greinir raunverulegt ástand húðar 
  • Greinir húðgerð 

ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.

Sjá nánari upplýsingar