

Saga SkinCeuticals hófst með byltingarkenndum og vísindalega sönnuðum rannsóknum Dr. Sheldon Pinnell á C-vítamíni. Nokkrum árum síðar var fyrirtækið stofnað og hefur það síðan þá byggt á þeirri skuldbindingu að þróa vörur eingöngu með sannreyndum vísindarannsóknum að leiðarljósi.