GJAFASETT

30% AFSLÁTTUR

Revitalising Kit inniheldur þrjár byltingarkenndar húðvörur sem vinna einstaklega vel saman að því að auka heilbrigði húðarinnar og vinna markvist að því að vinna sýnileg öldrunareinkenni til baka, stuðla að unglegra yfirbragði, auka ljóma og jafna áferð húðarinnar.

Skoða vöru

DermaClear - þrjár húðmeðferðir í einni meðferð

1. skref - Yfirborðshreinsun og dauðar húðfrumur fjarlægðar með AHA sýru.

2.skref - Djúphreinsun með BHA sýru.

3.skref - Aukin raki gefin með andoxunar og kollagen serumi.

Skoða meðferð
  • Búum yfir 24 ára reynslu

    Meðferðaraðilar eru menntaðir hjúkrunarfræðingar og fagaðilar sem hafa hlotið sérþjálfun í notkun lasertækni og annars konar hátækni til að leysa ýmsan húðvanda. Starfsfólkið hlýtur stöðuga þjálfun og fræðslu og tileinkar sér nýjungar.

  • Besta tæknin á markaðnum

    Lögð rík áhersla á að fylgjast með stefnum og straumum á sviði húðmeðferða og húðumhirðu og bjóða einungis upp á öflugustu lausnirnar og bestu fáanlegu tækin á markaðnum hverju sinni.

  • Náttúrulegar húðmeðferðir

    Húðfegrun hjálpar þér að ná betri húðheilsu með
    öruggum, náttúrulegum og vísindalega rannsökuðum meðferðum.  Við hjá Húðfegrun bjóðum þér upp á persónulega þjónustu í hlýju umhverfi.

1 Á 3