Áfram í upplýsingar um vöru
1 Á 2

Advanced Brightening UV Defense SPF 50 sólarvörn

Advanced Brightening UV Defense SPF 50 sólarvörn

Verð 9.499 kr.
Verð Verð með afslætti 9.499 kr.
Afsláttur Uppselt

Létt sólarvörn sem veitir breiðvirka vörn gegn UV geislum sólarinnar, verndar húðina gegn sólarskemmdum, jafnar húðtón og gerir húðina bjartari. Meðal virkra innihaldsefna sem draga úr litabreytingum í húð eru Transexamic sýra og Niacinamide.

  • Berist á andlit, háls og bringu á hverjum morgni
  • Kemur í 40 ml umbúðum
Sjá nánari upplýsingar