Herrapakkinn

Herrapakkinn

Regular price
25.511 kr.
Verð
25.511 kr.
Regular price
31.889 kr.
Sold out
Stykkjaverð
per 

ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.

Viðhald og vellíðan


Herrapakkinn er frábær pakki fyrir alla herra sem vilja dekra við húðina sína.
Pakkinn inniheldur:
Húðslípun andlit 
Retexturing Activator

Fyrir hvern er pakkinn?
Frábær meðferðapakki fyrir karlmenn sem annt er um heilsu húðarinnar og vilja viðhalda henni. Húðslípun er ein þeirra meðferða sem notið hafa hvað mestra vinsælda á meðal karlkyns viðskiptavina Húðfegrunar og ekki að ástæðulausu.

Húðslípun fjarlægir dauðar húðfrumur af yfirborði húðar á sama tíma og hún örvar vöxt nýrra frumna og bandvefs í undirlagi húðarinnar. Húðin fær frísklegra yfirbragð og aukinn ljóma en meðferðin vinnur einnig vel á yfirborði húðarinnar, hjálpar henni að hreinsa sig, gefur henni fallega áferð og dregur úr ásýnd opinna svitaholna.

Húðslípun gerir það jafnframt að verkum að húðin verður móttækilegri fyrir virkum efnum ýmissa húðvara og er því tilvalið að bera á sig Advanced Cream/Rebalancing Cream rakakrem í kjölfar meðferðarinnar. Það hefur róandi, mýkjandi og endurnærandi áhrif á húðina, auk þess að innihalda vaxtarþætti (e. growth factors) sem hjálpa húðinni að viðhalda heilbrigði sínu. Kremið hentar auk þess sérlega vel þurri og/eða þroskaðri húð.

Retexturing Activator er olíulaust serum með tvíþætta virkni sem gefurhúðinni góðan raka á sama tíma og það hjálpar henni losa dauðarhúðfrumur af yfirborðinu. Serumið mýkir áferð húðarinnar, jafnar húðtónog dregur fram ljóma

 

Verð:
Herrapakkinn inniheldur vörur og þjónustu að andvirði 31.889 kr.

Verð m. 20% afslætti: 25.511 kr.
Þú sparar 6.376 kr.