Lúxus Húðslípun
Lúxus Húðslípun
Lúxus Húðslípun
Lúxus Húðslípun
Lúxus Húðslípun
Lúxus Húðslípun
 • Load image into Gallery viewer, Lúxus Húðslípun
 • Load image into Gallery viewer, Lúxus Húðslípun
 • Load image into Gallery viewer, Lúxus Húðslípun
 • Load image into Gallery viewer, Lúxus Húðslípun
 • Load image into Gallery viewer, Lúxus Húðslípun
 • Load image into Gallery viewer, Lúxus Húðslípun

Lúxus Húðslípun

Regular price
22.990 kr.
Verð
22.990 kr.
Regular price
16.990 kr.
Sold out
Stykkjaverð
per 

Lúxus Húðslípun er einstök og áhrifarík meðferð sem veitir húðinni allt í senn slípun, hreinsun, raka og næringu. Einnig er hún notuð í þeim tilgangi að undirbúa húðina fyrir lasermeðferðir og auka árangur þeirra. Meðferðin flýtir endurnýjunarferli húðarinnar og skilar sér þar með í mýkri og sléttari húð og grynnri hrukkum og línum. Hún jafnar auk þess húðlit og áferð húðar, hreinsar hana af óhreinindum og minnkar ásýnd svitahola. 

 • Gefur húðinni raka og næringu
 • Eykur árangur lasermeðferða
 • Jafnar húðlit og áferð húðar
 • Hreinsar óhreina húð
 • Minnkar ásýnd svitahola

Fjöldi meðferða: Til að fríska upp á þreytta og líflausa húð næst góður árangur eftir stakt skipti og sést árangur strax að meðferð lokinni. Til að vinna á óhreinindum eða öðrum húðvandamálum er hins vegar mælt með að teknar séu að lágmarki 3-6 meðferðir með 2-4 vikna millibili til að ná sem bestum árangri. Ef húð er án sérstakra vandamála og ætlunin einungis að viðhalda árangrinum og halda húðinni ferskri, hreinni og vel nærðri er gott að endurtaka meðferðina á 4-6 vikna fresti.