RF Plasma Hrukkubaninn
RF Plasma Hrukkubaninn
Verð
19.990 kr.
Verð
0 kr.
Verð með afslætti
19.990 kr.
verð á stk
/
per
RF Plasma Hrukkubaninn er ný, byltingarkennd meðferð á Íslandi og er Húðfegrun fyrsta og eina stofan á landinu sem býður upp á þessa frábæru tækni. Meðferðin hentar vel til að vinna á grunnum og djúpum hrukkum og slappri húð á afmörkuðu svæði í andliti, til dæmis á milli augabrúna, á munnsvæði, kinnum eða enni.
- Dregur úr hrukkum og línum
- Örvar kollagenframleiðslu húðar
- Hjálpar húðinni að endurnýja sig
- Þéttir og stinnir húðina
- Gerir áferð húðar fallegri
Fjöldi meðferða: Áætla má að framkvæma þurfi meðferð í 1-2 skipti ef húð er að byrja að slappast eða ef um er að ræða fínar línur. Áætla má að framkvæma þurfi meðferð í 2-4 skipti ef húðin er orðin verulega slöpp og hrukkur djúpar.