GJAFABRÉF EÐA MEÐFERÐIR SEM GJÖF? VINSAMLEGAST TAKIÐ FRAM NAFN VIÐTAKANDA VIÐ GREIÐSLU

Tattoo eyðing

Tattoo eyðing

Regular price
19.990 kr.
Verð
19.990 kr.
Regular price
Sold out
Stykkjaverð
per 

ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.

Lasermeðferð er byltingarkennd meðferð til að vinna burt tattoo og litabreytingar í húð eftir tattoo. Meðferðin er framkvæmd með þeim hætti að lasergeislinn nemur litinn í tattooinu og eykur hita í litabreytingu húðar nógu mikið til að brjóta hann niður án þess að skaða húð eða nærliggjandi vefi. Í kjölfarið dofnar tattooið og/eða litabreyting húðar smám saman.

Áætla má að framkvæma þurfi meðferð í sex til tíu skipti til að ná góðum árangri. Það er þó breytilegt eftir stærð, staðsetningu, lit sem notaður var í tattoo, og dýpt á lit niður í undirlag húðar. Mánuður þarf að líða á milli meðferða.