Cell Cycle Catalyst
Cell Cycle Catalyst
Cell Cycle Catalyst er öflugt serum sem flýtir fyrir frumuskiptum á ystalagi húðar og vinnur gegn öldrun hennar.
Serumið fjarlægir varlega dauðar húðfrumur af ysta lagi húðar og vekur upp framleiðslu nýrra með því markmiði að auka ljóma húðar, minnka ásýnd fínna lína, jafna húðtón, viðhalda réttu rakastigi og jafna áferð.
Cell Cycle Catalyst ákjósanlegt sem fyrsta skrefið á eftir hreinsun til að auka árangur hvers kyns húðvara sem vinna á öldrun húðar. Einnig er hægt að nota serumið til þess að undirbúa húð fyrir húðmeðferðir sem stuðla að endurnýjun á húðfrumum og þannig auka árangur meðferðar.
Einnig er hægt að nota vöruna á kvöldin fyrir þá sem þola ekki Retinoid þar sem hún fjarlægir með mildum sýrum dauðar húðfrumur af ysta lagi húðar.
Meðal virkra innihaldsefna er fjölsýrusamstæðan (alfa-hýdroxý og beta-hýdroxýsýrum) og taurín.
- Hentar öllum húðtegundum
- Notist daglega eftir hreinsun kvölds eða morgna
- 1/3 úr pumpu á þurrt andlitið
- Kemur í 30 ml umbúðum
855374 18 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • GLYCOLIC ACID • ETHOXYDIGLYCOL • SODIUM HYDROXIDE • PHYTIC ACID • LACTIC ACID • MANDELIC ACID • TAURINE • SALICYLIC ACID • CHLORPHENESIN • CAPRYLYL GLYCOL • TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE (F.I.L. N70034097/1). |


