Áfram í upplýsingar um vöru
1 Á 1

Ceramide Shield Cream

Ceramide Shield Cream

Verð 10.990 kr.
Verð 10.990 kr. Verð með afslætti 10.990 kr.
Afsláttur Uppselt

Græðandi krem til notkunar eftir húðmeðferðir. Það nærir húðina, dregur úr roða og flýtir bataferlinu. Ætlað viðkvæmri og/eða skaddaðri húð. Meðal virkra innihaldsefna í kreminu eru Ceramides, en það eru fitusameindir sem finna má í frumuhimnum í efsta lagi húðarinnar og gegna því hlutverki að halda húðfrumunum saman og mynda lag sem heldur raka í húðinni og verndar hana gegn bakteríum og mengun úr umhverfinu

  • Nærandi, dregur úr roða og flýtir bataferli
  • Ætlað viðvæmri eða skaddaðri húð
  • Verndar gegn bakteríum og mengun úr umhverfi
  • Kemur í 50ml umbúðum
  • Gott að nota með Antiox Serum eða C-Shot Serum
Sjá nánari upplýsingar