Áfram í upplýsingar um vöru
1 Á 1

Glycolic 10 Renew Overnight

Glycolic 10 Renew Overnight

Verð 15.499 kr.
Verð Verð með afslætti 15.499 kr.
Afsláttur Uppselt

Glycolic 10 Renew Overnight er næturkrem sem örvar náttúrulegt endurnýjunarferli húðarinnar og hjálpar henni að fjarlægja dauðar húðfrumur af yfirborði húðar án þess þó að valda þurrki.

Næturkremið birtir uppá húð, jafnar áferð og húðtón og gefur henni fallegan og heilbrigðan ljóma. Varan kemur í 50ml umbúðum og hentar vel þurri, venjulegri, blandaðri og feitri húð. Klínískar prófanir af sýnt fram á að eftir 8 vikna noktun eykst ljómi húðar að meðaltali um 36%, áferð húðar um 37%  og húðtónn 19%.

Meðal virkra innihaldsefna eru 10% Glycolic sýra, 2% Phytic sýra og blanda náttúrulegra olía og jurta sem hafa róandi og græðandi áhrif á húðina.

Kostir Glycolic 10 Renew Overnight: 
- Má nota á hverju kvöldi
- Stuðlar að áhrifaríkri húðendurnýjun
- Jafnar áferð og húðtón
- Veldur ekki þurrk í húð
- Án allra ilm- og litarefna
- Má vöru nota meðfram húðmeðferðum til þess að auka árangur þeirra

Húðvandamál: Varan hentar í raun fyrir alla þá sem vilja auka heilbrigði húðar en einstaklega vel fyrir þá sem eru með litabreytingar, óhreina húð og eldri húð sem vill endurheimta ljóma sinn og jafna áferð.

Notkun
Hrista þarf vöru fyrir notkun og berist á þurrt andlit og háls að kvöldi, forðast skal augnvæðið. Til þess að ná sem bestum árangri er mælt með notkun á Glycolic 10 Renew Overnight á hverju kvöldi eftir hreinsun en gott er að byrja á noktun annað hvert kvöld fyrstu vikuna til þess að venjast vöru. Mælt er með að bera á sig rakakrem á eftir Glycolic 10 Renew Overnight til þess að hjálpa til við að róa húð og viðhalda rakastigi hennar.

Innihaldsefni
855275 8 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • GLYCOLIC ACID • DICAPRYLYL CARBONATE • DIMETHICONE • SODIUM HYDROXIDE • BUTYLENE GLYCOL • PROPANEDIOL • GLYCERIN • PHYTIC ACID • CETYL PEG/PPG-10/1 DIMETHICONE • ALUMINUM STARCH OCTENYLSUCCINATE • NYLON-12 • POLYGLYCERYL-4 ISOSTEARATE • MAGNESIUM SULFATE • JOJOBA ESTERS • PHENOXYETHANOL • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • HELIANTHUS ANNUUS SEED CERA / SUNFLOWER SEED WAX • CAPRYLYL GLYCOL • DISODIUM EDTA • SALICYLIC ACID • ACACIA DECURRENS FLOWER CERA / ACACIA DECURRENS FLOWER WAX • POLYGLYCERIN-3 • TOCOPHEROL • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE (F.I.L. D236319/1).
Sjá nánari upplýsingar