Áfram í upplýsingar um vöru
1 Á 1

Micro-Exfoliating Scrub

Micro-Exfoliating Scrub

Verð 8.999 kr.
Verð Verð með afslætti 8.999 kr.
Afsláttur Uppselt
Micro-Exfoliating Scrub er áhrifaríkur, mildur andlitsskrúbbur sem stuðlar að mýkri, sléttari og heilbrigðari húð.

Andlitsskrúbburinn er sérstaklega þróaður til þess að hreinsa óhreinindi uppúr svitaholum, fríska uppá húðina, mýkja, jafnar áferð húðar og gefa henni djúpan raka.

Meðal virkra innihaldsefna er vökvaðaður kísill, glýserín og aloe vera þykkni sem vinna sameiginlega að því að stuðla að öflugri en mildri húðendurnýjun.

  • 2% Kísil fjarlægir dauðar húðfrumur, olíu og óhreinindi.
  • Glýserín veitir húðinni djúpan raka og bætir áferð
  • Aloe þykkni róar og frískar húðina.

Hentar fyrir

  • Venjulega, feita, þurra og blandaða húð.
  • Fyrir viðkvæma húð er Gentle Cleanser betri valkostur.

Af hverju að velja Micro-Exfoliating Scrub?

  • Veitir áhrifaríka hreinsun uppúr svitaholum
  • Eykur ljóma húðarinnar.
  • Eykur rakastig, mýkir og styrkir verndarlag húðar

Bættu þessari mildu endurnýjun við þína húðrútínu og fáðu slétta og ljómandi húð! 

Hvernig skal nota vöruna 

  • Berðu á blauta húð til  koma í veg fyrir ertingu.
  • Nógu mildur fyrir daglega notkun, en mælt er með því að byrja á notkun 2x í viku fyrir húðina að venjast og vinna sig áfram í notkun annan hvern dag.

 

Skref 1:
Bera skal lítið magn af vörunni á blautt andlitið og háls með léttum hringlaga hreyfingum og skola vandlega með volgu vatni og þurrka.

Skref 2:
Ef þú notar það á morgnana skaltu nota áður en SkinCeuticals C-vítamínsermi og sólarvörn eru notuð. Ef þú notar vöruna á kvöldin skaltu bera á undan SkinCeuticals leiðréttingarvörur og rakakrem

855057 10 - AQUA/WATER/EAU, HYDRATED SILICA, PROPYLENE GLYCOL, GLYCERIN, COCAMIDOPROPYL BETAINE, SODIUM LAURETH SULFATE, TRIETHANOLAMINE, CARBOMER, PHENOXYETHANOL, SODIUM CHLORIDE, SODIUM BENZOATE, CHLORPHENESIN, DISODIUM EDTA, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER, TOCOPHERYL ACETATE, D202825/1
Sjá nánari upplýsingar