Tilboðspakki 1
Tilboðspakki 1
Tilboðspakki 1 inniheldur:
- Simply Clean andlitshreinsi
- H.A. Intensifier Multi-Glycan 30ml
- CE Ferulic 15 ml
Simply Clean er er öflugt hreinsigel sem fjarlægir alla umfram húðfitu, óhreinindi og farða af húð. Hreinsirinn losar einnig um dauðar húðfrumur og hjálpar húðinni að endurnýja sig sem skilar sér í hreinni og mýkri húð.
CE Ferulic er margverðlaunað andoxandi C-Vítamín serum sem veitir framúrskarandi vörn gegn UV geislum, mengun og öðrum umhverfisþáttum sem flýta öldrun húðarinnar. Einstök samsetning andoxunarefna sem hámarkar C-Vítamín upptöku húðarinar, verndar hana gegn sindurefnum, dregur úr hrukkum, fínum línum og slappleika ásamt því að gefa húðinni fallegan ljóma
Meðal virkra innihaldsefna eru C-vítamín, E-vítamín og Ferulic sýra.
H.A. Intensifier Multi Glycan er fjölsykruserum sem veitir húðinni samstundis aukna fyllingu ásamt því að auka ljóma og áferð hennar. Serumið eykur magn náttúrulegra fjölsykra í húðinni og hjálpar henni að binda og viðhalda réttu rakastigi sem skilar sér í mýkri og stinnari húð ásamt skarpar andlitsdráttum.
Verð: 28.398 kr.
Verðmæti: 43.398 kr.
Þú sparar: 15.000 kr.
